Furulundur 15, 600 Akureyri
44.800.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
132 m2
44.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1973
Brunabótamat
41.450.000
Fasteignamat
42.600.000

Kasa fasteignir 461-2010.

Furulundur 15. Fallegt og vel staðsett 3 herbergja endaraðhús á Brekkunni með stakstæðum bílskúr samtals 132.5 fm.

Forstofa:
Er flísalögð með hita í gólfum þar er fatahengi.
Eldhús: Hvít innrétting með flísum á milli skápa, parket á gólfum og góður borðkrókur.
Hol: Þar er parket á gólfum.
Stofa/garðskáli: Rúmgóð stofa með parketi á gólfum viðbygging eða garðskáli er með flísum á gólfum og þar er hiti í gólfum.
Gengið er út á hellulagða verönd frá skála.
Salerni: Var nýlega tekið í gegn þar eru flísar á gólfum og hiti í gólfum, Hvítar flísar á veggjum, sturta, upphengt salerni og hvít innrétting og skápur.
Herbergi: Eru tvö með parketi á gólfum, rúmgott hjónaherbergi með stórum skáp. Annað minna herbergi með skáp.
Geymsla: Þar eru flísar á gólfum og hillur.
Háaloft: Gott háaloft er yfir íbúðinni.
Bílskúr: Er rúmgóður, þar er rafdrifin hurð, kalt vatn og rafmagn en ekki hitaveita. Geymsluloft eða hilla er í bílskúr.

Nánar upplýsingar gefa Sigurpáll Árni á sigurpall@kasafaseignir.is eða í 696-1006.
Sigurbjörg á sibba@kasafasteignir.is eða í 854-0054.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.