Kjarnagata 50, 600 Akureyri
34.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
86 m2
34.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2011
Brunabótamat
31.750.000
Fasteignamat
35.250.000

Kasa fasteignir sími 461 2010.

Kjarnagata 50 - 202.   Góð 3-4 herbergja íbúð 86,3 m².
  efri hæð með góðu útsýni og glerlokun á svölum.


Íbúð á efri hæð í góðu fjórbýli í Naustahverfi. Rúmgóðar yfirbyggðar svalir, með gler opnunar/lokunar kerfi, sem snúa til vesturs.
Frábært útsýni í þrjár áttir, Vaðlaheiði, Hlíðarfjall og Kaldbakur.
Eignin samanstendur af forstfou, geymslu, 2 svefnherbergjum, eldhúsi, stofu og baðherbergi sem hefur þvottaherbergi innaf.
Á gólfum er eikarparket nema á baðherbergi og forstofu, þar eru flísar. Sérsmíðaðar innréttingar (Hyrna byggingaverktakar)

Lýsing eignar:
Forstofa er rúmgóð. Fataskápur, kommóða og stór spegill.
Svefnherbergi eru tvö, skápar í þeim báðum.
Eldhús og stofa eru í opnu rými. Góð innrétting í eldhúsi með góðu skúffu og skápaplássi. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur.
Keramik helluborð og bakarofn uppi á vegg.
Geymsla er við forstofu. Þar eru hillur, þetta rými er hægt að nýta sem svefnherbergi.
Gengið út á yfirbyggðar svalir frá eldhúsi og er þetta góð stækkun við húsið með hita í gólfi.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, sturta með gler hurðum, skápar og þvottaherbergi með glugga inn af.
Parket og flísar á gólfum.

Annað:
- Mjög gott útsýni er úr íbúð.
- Gólfhiti.
- Geymsluloft yfir íbúð, mjög rúmgott.
- Sameiginleg geymsla undir tröppum.
- Stutt í leik- og grunnskóla.
- Mjög góð íbúð sem getur losnað fljótt.

Nánari upplýsingar í 461-2010.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.