Skálatún 20, 600 Akureyri
54.300.000 Kr.
Raðhús
3 herb.
136 m2
54.300.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
42.490.000
Fasteignamat
54.950.000

Skálatún 20.  Fallegt 3-4 herbergja 136.7 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr og stórri verönd á góðum stað í Naustahverfinu.


Forstofa: með flísum á gólfi og fataskáp, hiti í öllum gólfum.
Hol komið inn á hol frá forstofu, þar er parket á gólfum.
Stofa og eldhús eru í opnu og björtu rými, þar er eikar innrétting og flísum á milli skápa. Parket á gólfum.
Siemens eldunartæki, helluborð, vifta og ofn. Út úr eldhúsi er gengið út á stóra verönd.
Svefnherbergi : Tvö herbergi eru í íbúðinni og einnig er herbergi inn af bílskúr stórir skápar í hjónaherbergi, einfaldur skápur í barnaherbergi.
Auðvelt er að gera hurð á holi inn í herbergið sem er inn af bílskúrnum.
Baðherbergi er mjög rúmgott, allt flísalagt  veggir og gólf, þar er stór eikarinnrétting, baðkar og stór flísalagður sturtuklefi.
Einnig er innrétting fyrir þvottavél og þurkari á baðherbergi.
Bílskúr er með flísum á gólfi, rafmagns bílskúrshurð, hiti er í stéttum og plani.
Stór steypt verönd er út af eldhúsi, þar er einnig hellulagt og blómakassar.

- Góð staðsetning stutt í skóla og leikskóla.
- Gluggtjöld frá Vogue screen gardínur í stofu og myrkva gardínur í herbergjum.
- Hiti í gólfum.
- Sturta og baðkar eru á baðherbergi.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Nánari upplýsingar gefa:
Sigurpáll Árni á sigurpall@kasafasteignir.is eða í 696 1006.
Sigurbjörg á sibba@kasafasteignir.is eða í 864-0054.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.