Skessugil 18, 603 Akureyri
35.700.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjórbýli
3 herb.
92 m2
35.700.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1999
Brunabótamat
28.250.000
Fasteignamat
31.300.000

Kasa fasteignir 461-2010 kynna.
Skessugil 18, Akureyri


Góð 3. herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýli, 92,7 fm. með stórum sólpalli á góðum stað í Giljahverfi.

Lýsing:
Forstofa: Spónl.dökkur fataskápur og  flísar á gólfi.
Þvottahús: Inn af forstofu, þar erlinoleum dúkur opnar hillur og vaskaborð.
Geymsla: Inn af þvottahúsi, linoleum dúkur á gólfi. Geymsla/herbergi,möguleiki að nota sem herbergi. Í dag er það nýtt sem vinnustofa, og eru innréttingar inn í þessu rými sem munu verða teknar niður við sölu eignarinnar. 
Gangur/hol: Parket er askur á gangi og holi.
Hjónaherbergi:  linoleum dúkur  á gólfi og mjög stór skápur  spónlagður.
Barnaherbergi: linoleum dúkur á gólfi og skápur.
Stofa: Á gólfi er askur parket.
Baðherbergi: þar eru nýjar vandaðar korkflísar á gólfi og flísar á veggjum að hluta, hvít innrétting og baðkar með sturtuhengi.
Eldhús: Rúmgóð spónlögð innrétting, korkflísar á gólfum og flísar á milli skápa, innbyggð uppþvottavél og ísskápur, úr eldhúsi gegnið út á stóra steypta verönd.
Verönd: Steypt gólf, viðarkassar sem nýttir eru sem sæti og eru góðar geymslur, verönd skermuð af með viðargrindverki. 

Annað:
-  Frábær staðsetning rétt við grunn- og leikskóla.
-  Barnvænt hverfi.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.