Oddeyrargata 4, 600 Akureyri
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
7 herb.
219 m2
Tilboð
Stofur
2
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1916
Brunabótamat
52.860.000
Fasteignamat
38.000.000

Gellir fasteignasala 461-2010 gellir@gellir.is

Oddeyrargötu 4. Akureyri
. Gott 7. herbergja 219 fm.einbýlishús með bílskúr
rétt við miðbæ Akureyrar.


Efri hæð.
Forstofa
er á efri hæð er flísalögð og er þar fatahengi. Komið er inn á lítið hol parketlagt.
Herbergi eru tvö með skápum og parket á gólfum.
Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum flísalagt gólf, upphengt salerni, sturtuklefi og hvítir skápar.
Gengið er niður tvær tröppur niður í stofu og eldhús, parket á gólfum, stofa og borðstofa í sama rými og hurð á stofu út á verönd.
Eldhús með eldri ljósri plastlagðri innréttingu og dökk bekkplata. Flísar á milli skápa. Ný Electrolux bakarofn og keramik helluborð ásamt borðkrók.
Neðri hæð:
Stigi á milli hæða er teppalagður. Forstofa  neðri hæðar er með fatahengi og hillum, dúkur er á gólfi neðri hæðar. Þar eru fjögur herberrgi.
Baðherbergi er mjög rúmgott með stórum sturtuklefa. Einnig er þvottahús og geymsla. Útidyra hurð er einnig á austurhlið hússins.
Geymsluloft er yfir hluta hússins. Bílskúr er flísalagður, rafdrifin hurð og gönguhurð ásamt hillum. geymsluloft er yfir bílskúr.
Einnig er útigeymsla við bílskúr sem er hellulögð.  Hugsanlega er hægt að hafa tvær íbúðir eða leigja frá sér herbergi á neðri hæð.
Mikið og gott útsýni er úr húsinu.

Frábær staðsetning.
Húsið er byggt í tvennu lagi 1916 og 1980 og bílskúr 32,2 fm. byggður1988.
Þak yfirfarið 2010, tröppur lagaðar og setur hiti 2015. Hús, girðing og þak málað 2018.

Nánari upplýsingar.
Vilhelm á vilhelm@gellir.is eða í 891-8363
Sigurpáll Árni á sigurpall@gellir.is eða í 696 1006


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.